Óraunverulegt

I love people. I love my family, my children . . . but inside myself is a place where I live all alone and that's where you renew your springs that never dry up. - Pearl S. Buck

Name:
Location: Reykjavik, Iceland

Eg er eg. Ooh, eg held ad eg aetti ad vera heimspekingur

Sunday, March 26, 2006

Ég er í sorg. Ég veit ekki hvernig morgundagurinn mun líta út en hann mun vera mun óþægilegri, skerandi, erfiðari þó sérstaklega í akstri. Ástæðan fyrir að ég er í sorg er vegna dauða eins sem er nálægt mínu hjarta.

Ég man þegar ég sá þig fyrst, beiðst eftir að einhver myndi taka þig að sér, hjálpa þér í gegnum erfiða tíma og ganga með þér á sólríkum sumarsdögum, brosandi, vekjandi aðdáun kvenna jafnt og karla þegar það er gengið um miðborg Reykjavíkur. Jafnvel þótt þú værir ekki fullkominn (hver er það hvort sem er) þá elskaði ég þig. En nú get ég aldrei séð þig í sama ljósi og áður, aldrei upplifað aftur sömu gleði tilfinningu sem ég fann en aðeins sorg sem leggst þungt á hjarta mitt. Ég get aldrei verið uber-flottur aftur. Ég braut sólgleraugun mín.

eftir að hafa lesið þetta, sýnið þeim virðingu og veitið þeim mínútu þögn.

10 Comments:

Blogger Heiðar Ingvi said...

Innilegar samúðarkveðjur

3:53 PM  
Blogger Eiður said...

Þú varst ekki svona niðurdreginn þegar hvíti brúmmi lést. Hann vakti nú alveg jafn mikla aðdáðun kvenna.

4:37 PM  
Blogger Atli Sig said...

*snökt*

WHY GOD!?!?!?!?!?!? WHY!??!?!?!?!?!?!?

HOW CAN YOU BE SO CRUEL!??!?!?!?!

4:42 PM  
Blogger Atli Sig said...

Tilgangur þess að vera í beinni útsendingu? Hiklaust bitches og bling bling.

6:12 PM  
Blogger Heiðar Ingvi said...

Nei, enginn bíll gæti tekið þessum gleraugum fram. Hvílík vanvirðing!

7:56 AM  
Blogger Ásta Heiðrún Elísabet said...

dýpstu samúðarkveðjur.

þetta eru erfiðir tímar, en hef sambönd við útfarastofur sem keyra um á hvítum volvóum ef þú vilt.
voru gleraugun nokkuð sænsk?

8:28 AM  
Blogger Erla Elíasdóttir said...

hæ Kiddi, ertu Everts?

2:46 PM  
Blogger Kristinn said...

Ég held að þau séu ekki sænsk en ég held að þau hafi ekkert á móti þeim heldur.

Hins vegar er ég ekki Everts, leiðinlegt að þurfa að brjóta niður vonir þínar Erla.

3:04 PM  
Blogger Krizziuz said...

...þetta eru bara gleraugu!

5:18 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hrikalegt! Hræðilegt! En mundu bara eitt: I´ll be there for you......

6:28 AM  

Post a Comment

<< Home