Óraunverulegt

I love people. I love my family, my children . . . but inside myself is a place where I live all alone and that's where you renew your springs that never dry up. - Pearl S. Buck

Name:
Location: Reykjavik, Iceland

Eg er eg. Ooh, eg held ad eg aetti ad vera heimspekingur

Friday, March 17, 2006

Og þar sem eldri bró svaraði þá bæti ég þessu við fyrir ykkur hin:

1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig.
2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig.
3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig.
4. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mín af þér.
5. Ég segi þér hvaða dýr þú minnir mig á.
6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig.
7. Ef þú lest þetta verðuru að setja þetta á bloggið þitt.

Og ef einhver veltir fyrir sér þá mun ég skrifa um það.

7 Comments:

Blogger Heiðar Ingvi said...

Jájá

3:54 AM  
Anonymous Anonymous said...

Kids, don´t do drugs!

5:33 AM  
Blogger Atli Sig said...

Ég er löngu búinn að setja svona á bloggið mitt but do me anyway!

5:40 AM  
Blogger Kristinn said...

Heiðar karlinn

1. Ég fíla bloggið þitt.
2. David Bowie - Young American, nógu flippað fyrir þig
3. Rúðustrikuð blöð
4. Sterkasta minningin sem ég hef í sambandi við þig, þó það sé til eldri, er þegar ég neyddi þig til að skutla honum Jonna heim eftir bíó.
5. Mörgæs... ekki spyrja
6. Hvernig er hægt að halda svalleika sínum jafn vel og þú?

2:35 PM  
Blogger Kristinn said...

Gunnar:

1. Ég held að þú gætir verið aðeins kaldhæðnari...
2. Hanson - Mmmmbop, ég virkilega trúði því.
3. Citron, bæði ís og tyggjó.
4. Eins og áður til eldri en HM '96, allt tímabilið eins og það leggur sig.
5. Björn út af ýmsustu ástæðum.
6. Hvenær fæ ég að sjá handrit?

2:42 PM  
Blogger Kristinn said...

Atli:

1. Þú minnir mig á Woody Allen
2. Talking Heads - Once in a Lifetime, röddin, attitjúdið og yfirallt tilfinningin.
3. skrýtnu kex-vöfflu-kökurnar í Odda.
4. Líklegast til eldri en það yrði að vera í bílnum hjá þér, syngjandi með Queen.
5. Tasmaníudjöful.
6. Hljómsveit, ekki hljómsveit, hljómsveit...?

2:50 PM  
Blogger Kristinn said...

Þökk sé guði að það eru ekki fleirri!!!

2:51 PM  

Post a Comment

<< Home