Óraunverulegt

I love people. I love my family, my children . . . but inside myself is a place where I live all alone and that's where you renew your springs that never dry up. - Pearl S. Buck

Name:
Location: Reykjavik, Iceland

Eg er eg. Ooh, eg held ad eg aetti ad vera heimspekingur

Tuesday, March 14, 2006

Ég ætla að fara þar sem engin maður hefur farið áður. Ég ætla að stefna þangað sem engin þorir. Ég ætla að skrifa eina nýja færslu af endalausu góðgæti, bland í poka með nokkrum súrum hugmyndum komið fyrir til að skemmta lýð og þjóð. Þar að auki eru þetta mótmæli við því að þeir sem ég þekkja, flestir hverjir þeirra, eru ekki að skrifa neitt.

Ha! Ég er búinn að skrifa eitthvað í dag! Ég rúla! Ætti ég að segja eitthvað meira? Nah, ég hef hvort sem er ekkert að segja.

3 Comments:

Blogger Eiður said...

Í Stefáns nafni ekki segja meira

6:23 PM  
Blogger Atli Sig said...

Átt þú ekki að vera lesa frekar en að skrifa?


Segi bara svona...

10:27 AM  
Blogger Heiðar Ingvi said...

Þú ert nú meiri flipparinn. Héðan frá sértu nefndur Kiddi flipp.

1:18 PM  

Post a Comment

<< Home