Þar sem engin nennir að blogga nema ég þá hef ég tekið að mér það verkefni að skrifa fyrir þá sem ekki hafa séð sig fært um að uppfræða landan um gjörðir sínar. Þar með byrjar:
Kristinn sem Eiður -
Ég kvaddi engan hita heldur hélt innreið mína í Danmörku. Á móti mér tóku við enn önnur landamæri og núna voru það hálf-kenndir Danir með vínarbrauð við hönd. Ég bjóst við að sjá Olsen gengis gaura sem væru illskiljanlegir, alveg sama á hvaða tungumáli þeir spreyttu sig á en ekki var það raunin. Í staðinn tóku við hálfsofandi hugmyndasnauðir fótboltabullur sem héngu yfir sjónvarpinu og gátu ekki verið meira sama þótt að Muhammad Ég-er-með-sprengju-inn-á-mér kæmi í gegn.
Við fórum svo á Hróa fengum okkur bjóra og aðeins meira en fjóra. Stóra. Við létum upp tjöldin og góða skapið. Um kvöldið fóru allir úr tjaldi og sváfu úti því það var of heitt inni.
Tónleikarnir voru ágætis tímasóun, Roger Waters m.a. (og ég borgaði svipað fyrir ALLA tónleikana og þeir sem borguðu á Íslandi, HA!).
Komin heim núna í suddan. Takk.
Kristinn sem Stebbi
Var veikur núna fyrir stuttu og engin tók eftir því, engin sendi mér samúðarkveðjur. Hvað er að ykkur?!? Svekkelsi. Bætti líka við í kommentunum og engin sagði neitt heldur. Tvöfalt svekkelsi. Einn maður minntist á trúbadorana og hann telst í raun ekki með. Þrefalt svekkelsi. Síðan mín er komin í fullkomið form, lítur geggjað út, búinn að eyða tíma, svita og tárum, bið um ykkar viðhorf og ekkert. Fjórfalt Svekkelsi. Ég útnefni þennan dag dag svekkelsisins.
Bæó
Kristinn sem Heiðar
Hrói var frábær eins og venjan er. Voru margir Íslendingar í góðu stuði, Carlsbergin í hönd. Sá marga skemmtilega gaura, svo sem Roger Waters o.fl. Stuð.
Ég hef eiginlega lítið að segja. Því verðið þið bara að láta ykkur þetta nægja, krakkar mínir.
Blessuð.
Kristinn sem Þórður
Flytja. Ekki skrifa. Útlönd. Of mikið. Múmú annars góður.
Kristinn sem Atli
Hróarskelda maður, Hróarskelda. Geðveikt kúl. Sá helling af hljómsveitum, Roger Waters m.a, hann fær alveg 5 stjörnur held ég bara, frábært. Búinn að fara á nokkrar myndir núna upp á síðkastið og það á eftir að koma dómar um þá seinna, ég bara hef ekki tíma núna. Meira af Hróarskeldu.
Mikið af fólki og vinum einnig. Hitti Eið, hitti Heiðar, hitti fleirri gaura úr MH sem ég þekki, hitti fólk úr barnaskóla sem ég þekkti, hitti fólk úr Háskólanum sem ég þekkti. Hékk hjá tjaldinu, var ekki líft inni. Alveg rosalegur hiti, ég þoli þetta bara ekki.
Annars, Peace out! Hér er nokkrir diskar
Mugison - Niceland 4*
Amina - Animamina 3.5*
Tonik - And the Beat goes on
Mannakorn - Spilaðu lagið 4.5* (besta hljómsveit Íslands fyrr og síðar)
Kristinn sem Ásta
Gíraffinn lét titilinn "Stríðnasta dýr Íslands" í hendur Hettumávanna. Þeim tókst að skíta yfir mig og stela seinasta pylsubrauðinu.
Kristinn sem Krizzus
Þetta sukkar.
Nuff said.
Kristinn sem Eiður -
Ég kvaddi engan hita heldur hélt innreið mína í Danmörku. Á móti mér tóku við enn önnur landamæri og núna voru það hálf-kenndir Danir með vínarbrauð við hönd. Ég bjóst við að sjá Olsen gengis gaura sem væru illskiljanlegir, alveg sama á hvaða tungumáli þeir spreyttu sig á en ekki var það raunin. Í staðinn tóku við hálfsofandi hugmyndasnauðir fótboltabullur sem héngu yfir sjónvarpinu og gátu ekki verið meira sama þótt að Muhammad Ég-er-með-sprengju-inn-á-mér kæmi í gegn.
Við fórum svo á Hróa fengum okkur bjóra og aðeins meira en fjóra. Stóra. Við létum upp tjöldin og góða skapið. Um kvöldið fóru allir úr tjaldi og sváfu úti því það var of heitt inni.
Tónleikarnir voru ágætis tímasóun, Roger Waters m.a. (og ég borgaði svipað fyrir ALLA tónleikana og þeir sem borguðu á Íslandi, HA!).
Komin heim núna í suddan. Takk.
Kristinn sem Stebbi
Var veikur núna fyrir stuttu og engin tók eftir því, engin sendi mér samúðarkveðjur. Hvað er að ykkur?!? Svekkelsi. Bætti líka við í kommentunum og engin sagði neitt heldur. Tvöfalt svekkelsi. Einn maður minntist á trúbadorana og hann telst í raun ekki með. Þrefalt svekkelsi. Síðan mín er komin í fullkomið form, lítur geggjað út, búinn að eyða tíma, svita og tárum, bið um ykkar viðhorf og ekkert. Fjórfalt Svekkelsi. Ég útnefni þennan dag dag svekkelsisins.
Bæó
Kristinn sem Heiðar
Hrói var frábær eins og venjan er. Voru margir Íslendingar í góðu stuði, Carlsbergin í hönd. Sá marga skemmtilega gaura, svo sem Roger Waters o.fl. Stuð.
Ég hef eiginlega lítið að segja. Því verðið þið bara að láta ykkur þetta nægja, krakkar mínir.
Blessuð.
Kristinn sem Þórður
Flytja. Ekki skrifa. Útlönd. Of mikið. Múmú annars góður.
Kristinn sem Atli
Hróarskelda maður, Hróarskelda. Geðveikt kúl. Sá helling af hljómsveitum, Roger Waters m.a, hann fær alveg 5 stjörnur held ég bara, frábært. Búinn að fara á nokkrar myndir núna upp á síðkastið og það á eftir að koma dómar um þá seinna, ég bara hef ekki tíma núna. Meira af Hróarskeldu.
Mikið af fólki og vinum einnig. Hitti Eið, hitti Heiðar, hitti fleirri gaura úr MH sem ég þekki, hitti fólk úr barnaskóla sem ég þekkti, hitti fólk úr Háskólanum sem ég þekkti. Hékk hjá tjaldinu, var ekki líft inni. Alveg rosalegur hiti, ég þoli þetta bara ekki.
Annars, Peace out! Hér er nokkrir diskar
Mugison - Niceland 4*
Amina - Animamina 3.5*
Tonik - And the Beat goes on
Mannakorn - Spilaðu lagið 4.5* (besta hljómsveit Íslands fyrr og síðar)
Kristinn sem Ásta
Gíraffinn lét titilinn "Stríðnasta dýr Íslands" í hendur Hettumávanna. Þeim tókst að skíta yfir mig og stela seinasta pylsubrauðinu.
Kristinn sem Krizzus
Þetta sukkar.
Nuff said.
9 Comments:
Ekki má gleyma því sem stebbi er enn að hugsa: Roger Waters var miklu betri á Íslandi, lengri, flottari og meira sexy.
hann er búinn að segja það, nokkurn veginn.
Ég hef svosem nóg að segja, en ég hreinlega nennti ekki að pikka það inní tölvu í útlöndum - bíddu bara.
hei.
er hægt að ráða þig til að blogga fyrir mann? í afleysingum?
Já, ég býst við því. En það er mismunandi verð eftir því hvað viðkomandi vill. Ef ég á bara að skrifa um hvað það gerir þá er það 5 kr. orðið. Ef það vill að ég skáldi í eyðurnar kostar það 10 kr. orðið. Hins vegar ef það vill að ég skáldi líf þar sem fullt af áhugaverðum hlutum gerast á hverri mín. þá kostar það 5769 kr. + virðisaukaskattur.
Ráðinn!!
Þ.e. allt þrennt samkvæmt taxta en þú færð ekkert orlof og engin fríðindi yfirhöfuð ef frá er talið 2x ballet lesson coupon á fyrsta föstudegi hvers mánaðar.
Gleymdi ég fyrirfram greiðslunni? Ah, fjandinn. Hún hljómar upp á 500.019 kr. Þannig ef ég fæ að sjá þann pening þá er ég bara á leiðinni til út... ég meina, vinna þetta verkefni.
Þú ert rekinn.
fjárinn! ég á bara 500.018 kr.
þannig ég hef hreinlega ekki efni á þessu...
Post a Comment
<< Home