Óraunverulegt

I love people. I love my family, my children . . . but inside myself is a place where I live all alone and that's where you renew your springs that never dry up. - Pearl S. Buck

Name:
Location: Reykjavik, Iceland

Eg er eg. Ooh, eg held ad eg aetti ad vera heimspekingur

Monday, December 11, 2006

ég neita að falla undir formerkin. Ekki Manneskja, karlmaður, Evrópubúi, Íslendingur. Ég er eitthvað annað og get ekki fullvissað mig um neitt.

Ég neita að sjá munin á mér og hinum. Ég sé engar konur, Asíu- Afríku- N/S-Ameríku- Ástralíubúa, aðra Evrópubúa. Ég skilgreini hina ekki út frá mér og ég er ekki skilgreindur út frá hinum.

Og kannski út frá þessum útgangspunkti get ég haldið að einhver lögmál mannlegrar hegðunar séu til staðar. Með því að afmá muninn er hægt að komast að niðurstöðu.

Niðurstaðan er samt sú: Ég er manneskja, karlmaður, Evrópubúi, Íslendingur með reynslu ólíkt öðrum, hef lifað 22 ár og 10 mánuði. Upplifunin mín er einskorðuð af sjónarhorni sem ég einn hef átt. Hversu mikið sem ég reyni að deila því með öðrum eða reyni að setja mig í fótspor annarra þá er alltaf spor af sjálfum mér í því; textatengsl upplifunarinnar minnar.

Hversu mikið sem ég reyni að vera þú er ég ávallt ég. Ég er upphafið, endirinn og allt þar á milli. Sjónarhornið mitt fæðist og deyr og engan Sannleik er hægt að draga af því. Aðeins sannleik.

Engin fæðist annar Jesú. Napoleon lifir aðeins á geðveikrahæli. Einstein liggur í gröfinni sinni og varðveiðsluvökva. Samt lifa milljónir á hugmyndum og sjónarhornum þeirra. Litlir sannleikar heimsins. Litlar afleiðingar sjónarhorna. Aðlögun hins almenna.

Ég skil sjálfan mig aðeins út frá skilgreiningum á því hvað ég er ekki. Án heimsálfa væri ekki til Evrópa. Án konu væri ekki til karl. Ég er ekki þú. Þú ert ekki ég.

Ég skil sjálfan mig út frá littlum sannleikum. Lítill sannleikur gullna boðorðsins. Litli sannleikur
afstæðiskenningarinnar.

Og jafnvel þegar ég veit þetta þá get ég ekki trúað því sem ég segi. Því yfir öllu rís hið heilaga merki einstaklingsins, I-ið, Ég-ið, Egó-ið, miðja heimsins. Engin skilgreinir mig því ég er skilgreiningin. Ég er alpha ég er ómega, ég hugsa þess vegna er ég, af moldu er ég komin og að moldu verð ég aftur.

360 Comments:

Blogger Kristinn said...

Ég er hræddur um að allir hugvísindamenn glíma við þetta núna. Enginn Sannleikur, bara sannleikar

10:32 AM  
Blogger Fláráður said...

...og einn daginn reif hann hausinn á sér út úr rassgatinu á sjálfum sér og sjá... þar reyndist vera heimur.

;)

Passaðu þig að lesa ekki yfir þig litli bró

1:52 PM  
Anonymous Anonymous said...

hmmmm... i tried to read it, but my icelandic is at about a 2nd grade level.

i'll just say "i agree" and leave it at that :)

9:29 AM  
Blogger Eiður said...

Af hverju var Atli ekki á undan að reka á eftir nýju bloggi? Atli Hvar ertu?

7:47 AM  
Blogger Eiður said...

Sjálfur er ég mjög nægjusamur.

7:48 AM  
Blogger Fláráður said...

Uss... ÞEtaa er klárlega búið spil.

2:14 AM  
Blogger Atli Sig said...

Þetta er ömurlegt fokkíng blogg.

5:02 PM  
Anonymous Anonymous said...

This comment has been removed by a blog administrator.

5:08 PM  
Anonymous Anonymous said...

Seen in the rear mirror, from a new year, then it is probbably still just as tru. Thou I hate to admit it, somtimes I do not think that we are our selves.But who we are then, and who is beeing us I can not say at present.

3:48 AM  
Anonymous Anonymous said...

Seen in the rear mirror, from a new year, then it is probbably still just as tru. Thou I hate to admit it, somtimes I do not think that we are our selves.But who we are then, and who is beeing us I can not say at present.

3:48 AM  
Anonymous Anonymous said...

Þið vitið hvernig svona lagað var afgreitt áður fyrr...

ÉG ER AÐ HUGSA MÉR MANN

9:43 PM  
Anonymous Anonymous said...

er hann með brún augu?

9:55 AM  
Anonymous Anonymous said...

Eg get nu ekki verid viss um thad

6:46 AM  
Anonymous Anonymous said...

Adolf Hitler

8:45 PM  
Anonymous Anonymous said...

Nei

3:24 PM  
Anonymous Anonymous said...

Svona fólk, halda áfram að giska áður en allir gleyma umræddum manni

7:02 PM  
Blogger Eiður said...

Þú hefur verið klukkaður Kristinn. Engar leiðbeiningar þannig lagað en þú þarft að bæta við nokkrum súrum bloggfærslum fljótlega. Þangað til heldur "hver er maðurinn" áfram en sá leikur er nú orðinn heldur betur spennandi!


halló.... einhver.....?

11:52 AM  
Blogger Atli Sig said...

Er þetta Íslendingur?

2:09 PM  
Blogger Eiður said...

2:12 PM  
Blogger Atli Sig said...

Er hann lifandi?

2:13 PM  
Blogger Eiður said...

2:14 PM  
Blogger Atli Sig said...

Er hann sætur? (Er þetta ekki annars karlmaður?)

2:18 PM  
Blogger Eiður said...

Þetta er mjög sætur karlmaður (ladies brush your teeth). Nei ekki fyrir mitt leyti.

2:21 PM  
Blogger Eiður said...

Uppá smá vísbendingu þá þurfti hann jú að koma vel fyrir

2:23 PM  
Blogger Atli Sig said...

Er hann í skemmtanabransanum?

2:34 PM  
Blogger Eiður said...

Nei

2:50 PM  
Anonymous Anonymous said...

Glæpamaður?

1:34 AM  
Blogger Eiður said...

Nei

9:09 AM  
Blogger Atli Sig said...

Pólítíkus?

1:40 PM  
Blogger Eiður said...

12:14 PM  
Blogger Atli Sig said...

Sjálfstæðismaður?

12:20 PM  
Blogger Eiður said...

Nei

12:25 PM  
Blogger Atli Sig said...

Framsókn?

1:08 PM  
Blogger Eiður said...

1:23 PM  
Blogger Atli Sig said...

Hefur hann stundað líkamsrækt undir leiðsögn Arnars Grant?

1:10 PM  
Blogger Eiður said...

Nei

9:44 AM  
Blogger Atli Sig said...

Er hann mikill mjólkurunnandi?

11:38 AM  
Blogger Eiður said...

Eflaust

9:28 AM  
Blogger Atli Sig said...

og finnst að menn eigi að borða íslenska pulsu einu sinni á dag?

11:51 AM  
Blogger Eiður said...

Nei

12:00 PM  
Blogger Unknown said...

Var hann forsætisráðherra?

10:46 AM  
Blogger Eiður said...

Nei

9:42 AM  
Blogger Unknown said...

Nú detta mér ekki í hug fleiri framsóknarmenn. Er hann hættur störfum?

7:57 PM  
Blogger Unknown said...

Byrjar nafn hans á s?

12:25 PM  
Blogger Eiður said...

Nei

1:08 PM  
Blogger Atli Sig said...

Ég er alveg tómur...

12:58 PM  
Blogger Eiður said...

Nei

8:57 AM  
Blogger Unknown said...

Nú er ég þá fullur?

3:47 PM  
Blogger Atli Sig said...

Manstu hvern þú varst að hugsa um?

10:00 AM  
Blogger Eiður said...

2:07 PM  
Blogger Atli Sig said...

Eldri maður?

6:57 PM  
Blogger Eiður said...

Hann er ekki orðinn gráhærður

8:53 AM  
Blogger Eiður said...

Ok allir búnir að gefast upp. Kannski ekki skrítið þar sem umræddur maður, Jón Sigurðsson, er ekki efst í minni fólks eftir síðustu kosningar.

Þar sem enginn vann þá er kominn nýr maður, geymdur en ekki gleymdur.

7:11 PM  
Blogger Atli Sig said...

Íslendingur?

12:28 PM  
Blogger Eiður said...

7:28 AM  
Blogger Eiður said...

Þetta svar er ekki í samræmi við leikreglur barb. Reyndu aftur

5:28 PM  
Blogger Atli Sig said...

Karlkyns?

6:33 AM  
Blogger Eiður said...

9:53 AM  
Blogger Atli Sig said...

Í skemmtibransanum?

11:48 AM  
Blogger Eiður said...

Nei, en það stóð samt til á tímabili

8:13 AM  
Blogger Atli Sig said...

Pólítíkus?

12:41 PM  
Blogger Atli Sig said...

Íþróttamaður?

11:13 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ja

6:51 AM  
Blogger Atli Sig said...

Fótbolta?

1:10 PM  
Anonymous Anonymous said...

Nei

6:57 AM  
Blogger Atli Sig said...

Einhverri boltaíþrótt?

11:19 AM  
Anonymous Anonymous said...

Nei

7:29 AM  
Blogger Atli Sig said...

Frjálsum?

4:39 PM  
Anonymous Anonymous said...

Nei

12:27 AM  
Blogger Atli Sig said...

Lifandi?

8:13 PM  
Anonymous Anonymous said...

neibb

3:00 PM  
Blogger Atli Sig said...

Rosalega sterkur?

4:30 PM  
Anonymous Anonymous said...

Jább

7:32 PM  
Blogger Atli Sig said...

Byrjar nafnið hans á J?

2:55 PM  
Anonymous Anonymous said...




svona........koma svo

12:55 PM  
Blogger Atli Sig said...

Jón Páll Sigmarsson!

1:19 PM  
Anonymous Anonymous said...

Já!

Gjörðu svo vel þú átt leik!

3:43 PM  
Blogger Atli Sig said...

Ég hugsa mér mann.

6:21 PM  
Anonymous Anonymous said...

Konu?

8:31 PM  
Blogger Atli Sig said...

Nei

3:39 PM  
Anonymous Anonymous said...

er hann með karlmannlegt yfirskegg?

7:01 PM  
Blogger Atli Sig said...

Hann er með yfirskegg, en ekki alveg Tom Selleck.

11:22 AM  
Anonymous Anonymous said...

Íslendingur?

11:29 AM  
Blogger Atli Sig said...

Nei.

11:30 AM  
Anonymous Anonymous said...

í skemmtanabransanum?

11:53 AM  
Blogger Atli Sig said...

Að vissu leyti já.

11:56 AM  
Anonymous Anonymous said...

al gore?

11:58 AM  
Blogger Atli Sig said...

Nei. Langt í frá.

11:59 AM  
Anonymous Anonymous said...

hmmm
í íþróttum líka?

12:06 PM  
Blogger Atli Sig said...

Já.

12:11 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hefur hann komist í kast við lögin undanfarið?

12:20 PM  
Blogger Atli Sig said...

Ekki nýlega.

12:26 PM  
Anonymous Anonymous said...

Mikki T?

12:39 PM  
Blogger Atli Sig said...

Nei. En þú ert að volgna.

1:03 PM  
Blogger Eiður said...

Til hamingju Atli. 100asta kommentið!

Þetta fer að verða snúið. Er hann bandarískur?

1:22 PM  
Blogger Atli Sig said...

Já hann er Bandarískur.

1:29 PM  
Blogger Krizziuz said...

Erum við að tala um mann af arískum uppruna?

3:07 PM  
Blogger Atli Sig said...

Nei.

3:24 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hefur hann mikið dálæti á matreiðslu?

5:17 PM  
Blogger Atli Sig said...

Það getur vel verið, en ég þekki ekki til þess.

7:19 PM  
Blogger Eiður said...

Hefur hann lifibrauð sitt af því að lemja fólk?

9:17 PM  
Blogger Atli Sig said...

Nei. Allaveganna ekki síðast er ég vissi.

6:48 PM  
Blogger Eiður said...

Hefur hann mikið dálæti af þröngum fötum og bling bling?

5:24 PM  
Blogger Atli Sig said...

Já svolítið.

10:44 AM  
Blogger Eiður said...

herra T?

12:05 PM  
Blogger Atli Sig said...

Nei. But getting warmer.

12:09 PM  
Blogger Eiður said...

Steinmaðurinn?

12:14 PM  
Blogger Atli Sig said...

Hver? Nei. Hugsaðu: Hvað eiga Mikki T. og Herra T. sameiginlegt?

12:18 PM  
Blogger Eiður said...

Don King?

12:48 PM  
Blogger Atli Sig said...

Gott gisk en ekki rétt. Best að koma með fleiri vísbendingar. Maðurinn sem um er ræðir er svartur íþróttamaður, eins og kannski orðið er ljóst, og hann er þekktur fyrir sérviskulega framkomu.

1:36 PM  
Blogger Eiður said...

dennis rodman?

2:17 PM  
Blogger Atli Sig said...

JÁ!!!!

8:05 PM  
Blogger Eiður said...

Vííí

And here it goes..

Ég er að hugsa mér mann!

4:21 PM  
Blogger Atli Sig said...

Karlmann?

8:24 PM  
Blogger Eiður said...

jááá

8:26 PM  
Blogger Atli Sig said...

Íslending?

8:30 PM  
Blogger Eiður said...

Neiiiiii

8:31 PM  
Blogger Atli Sig said...

Svía?

8:38 PM  
Blogger Eiður said...

Neiiii

8:42 PM  
Blogger Atli Sig said...

Breta?

8:42 PM  
Blogger Eiður said...

jááááá

8:45 PM  
Blogger Atli Sig said...

Tónlistarmann?

8:49 PM  
Blogger Eiður said...

neiiiii

9:18 PM  
Blogger Atli Sig said...

Sjónvarpsstjarna?

9:11 AM  
Anonymous Anonymous said...

neiiiiii

11:46 AM  
Blogger Atli Sig said...

Stjórnmálamaður?

12:59 PM  
Blogger Eiður said...

meðal annars já

1:28 PM  
Blogger Atli Sig said...

Óvinur Íslands?

2:39 PM  
Blogger Atli Sig said...

Milljónamæringur?

3:31 PM  
Blogger Eiður said...

Án efa svo

3:57 PM  
Blogger Krizziuz said...

Upprunalega skítugur arabi?

4:01 PM  
Blogger Atli Sig said...

Eigandi stórs fyrirtækis?

8:41 PM  
Blogger Eiður said...

Já. Hann stofnaði stórt fyrirtæki. Ég veit ekki með eignarhluteild hans sjálfs.

10:08 PM  
Blogger Atli Sig said...

Lifandi?

7:36 AM  
Blogger Eiður said...

Neiiii

12:39 PM  
Blogger Atli Sig said...

Var hann uppi á síðustu öld?

3:18 PM  
Blogger Eiður said...

Já eitthvað af henni

4:35 PM  
Blogger Atli Sig said...

Lést hann fyrir seinni heimsstyrjöldina?

7:48 PM  
Anonymous Anonymous said...

9:34 PM  
Blogger Atli Sig said...

Rithöfundur?

9:13 AM  
Blogger Eiður said...

Nei ég hef ekki dæmi um það

12:42 PM  
Blogger Atli Sig said...

Frumkvöðull á sínu sviði?

3:30 PM  
Blogger Eiður said...

Já það má segja það. Kannski frekar... drífandi, á sínu sviði, bæði í stjórnmálum og með stofnun fyrirtækis síns.

5:58 PM  
Blogger Atli Sig said...

Var hann upp á sitt besta fyrir fyrri heimsstyrjöldina?

10:08 AM  
Blogger Eiður said...

1:01 PM  
Blogger Atli Sig said...

Framleiddi fyrirtækið hans hlut sem var bylting á sínum tíma en eðlilegur hluti af lífi fólks í dag?

5:56 PM  
Blogger Eiður said...

Nei, hvorugt

12:30 AM  
Blogger Atli Sig said...

Framleiddi fyrirtækið fjöldaframleidda vöru?

1:21 PM  
Blogger Eiður said...

ehm... öööööööööööööööööö... ja, nei.

3:06 PM  
Blogger Atli Sig said...

Ég er ennþá engu nær. Smá hint?

5:49 PM  
Blogger Eiður said...

Umræddur maður eyddi aðeins hluta af ævinni á sínum heimaslóðum.

7:11 PM  
Blogger Atli Sig said...

Var hann mestmegnis í Bandaríkjunum?

7:29 PM  
Blogger Eiður said...

Nei, en nú er þetta í réttum farvegi

7:48 PM  
Blogger Atli Sig said...

Var hann í Evrópulandi?

7:49 PM  
Blogger Eiður said...

Nei

7:53 PM  
Blogger Atli Sig said...

Suður Ameríku?

8:01 PM  
Blogger Eiður said...

Nei

8:03 PM  
Blogger Atli Sig said...

Mið-Ameríku?

8:16 PM  
Blogger Eiður said...

Nei

8:23 PM  
Blogger Atli Sig said...

Kanada?

8:24 PM  
Blogger Eiður said...

neibbs

8:25 PM  
Blogger Atli Sig said...

Asíu?

8:26 PM  
Blogger Eiður said...

nehehei

8:27 PM  
Blogger Atli Sig said...

Afríku?

8:28 PM  
Blogger Eiður said...

jáá

8:29 PM  
Blogger Atli Sig said...

Er hann nafn hans stundum tengt við ákveðna fuglstegund?

8:31 PM  
Blogger Eiður said...

nei ég veit eigi til þess

8:36 PM  
Blogger Atli Sig said...

Púff....ég er ennþá engu nær. Var hann hermaður?

8:37 PM  
Blogger Eiður said...

Nei ég held ekki. En hann hann tók samt þátt í nokkrum stríðum. Kom eitt sinn á friði en stofnaði örugglega til fleiri átaka.

8:46 PM  
Blogger Atli Sig said...

Bjó hann í Suður-Afríku?

9:09 AM  
Blogger Eiður said...

10:30 AM  
Blogger Atli Sig said...

Tók hann þátt í Búrastríðinu?

10:37 AM  
Blogger Eiður said...

Búrastríðinu nei. Búastríðinu já.

11:09 AM  
Blogger Atli Sig said...

Ok kunni bara Enska heitið, Boer wars. ...verð samt að viðurkenna fáfræði mína um stríð þetta og ég ætla ekki að svindla með því að tjekka á Wikipedia. Annað hint?

11:28 AM  
Blogger Eiður said...

Wikipedia er ekkert svindl. Það er lærdómmur. Ok lokahint:

Umræddur maður fékk land neft eftir sér.

11:46 AM  
Blogger Atli Sig said...

Ég notaði Wikipedia, annars hefði ég aldrei getað þetta. Cecil Rhodes?

11:52 AM  
Blogger Eiður said...

Nei. Rétt svar er rokklingarnir


Gjörðu svo vel þú átt leik.

11:58 AM  
Blogger Atli Sig said...

Ég hugsa mér mann!!!!!

12:04 PM  
Blogger Eiður said...

Sérlegur áhugamaður um haframjöl?

12:05 PM  
Blogger Atli Sig said...

Það má vel vera en það er eitthvað sem ég veit því miður ekki að eigi við þennan einstakling.

8:10 AM  
Blogger Eiður said...

Er viðkomandi á meðal vor í dag?

2:30 PM  
Blogger Atli Sig said...

Já.

4:52 PM  
Blogger Eiður said...

Er viðkomandi með karlkyns æxlunarfæri?

6:54 PM  
Blogger Atli Sig said...

Ég hef ekki séð þau eða þreifað á þeim og ég veit ekki hvort hann sé búinn að fjölga sér en ég tel nokkuð öruggt að hann sé með karlkyns æxlunarfæri.

7:25 PM  
Blogger Eiður said...

Það er orðið ansi langt hingað niður.


Er hann á aldursbilinu 38-65?

12:53 PM  
Blogger Atli Sig said...

Já.

7:35 PM  
Blogger Eiður said...

Daniel Craig?

5:31 AM  
Blogger Atli Sig said...

Nei.

9:13 AM  
Blogger Eiður said...

Er umræddur maður frá landi voru ísafold?

11:18 AM  
Blogger Atli Sig said...

Það er hann ekki.

12:53 PM  
Blogger Eiður said...

Ef til vill frá fróni frelsisins, Sameinuðu Ríkjum Ameríku?

6:14 PM  
Blogger Atli Sig said...

Rétt.

8:52 AM  
Blogger Eiður said...

Hluti af hinni afrísku dreyfþjóð þar í landi?

10:53 AM  
Blogger Eiður said...

Haha, það eru komnar tvær síður

10:40 AM  
Blogger Atli Sig said...

Stefnum á þrjár!

Hann er eigi af hinni Afrísku dreyfþjóð.

6:36 PM  
Blogger Eiður said...

George Lopez!!!

nei uhm...
Aflar hann sér tekna með því að gefa fólki kost á að horfa á hans fríða andlit og hlusta á sig fara með vel valdar setningar?

6:44 PM  
Blogger Atli Sig said...

Já það má kannski orða það þannig. Samt ekki alveg besta leiðin til að lýsa því. Andlitið hans er kannski ekki "The main attraction".

6:46 PM  
Blogger Eiður said...

Steve Buscemi?

6:51 PM  
Blogger Atli Sig said...

Nei. Þú ert ekki alveg á réttu atvinnusviði. Það má túlka "fara með línur" á ýmsa vegu.

6:52 PM  
Blogger Eiður said...

Íþróttaálfurinn?

6:56 PM  

Post a Comment

<< Home