Óraunverulegt

I love people. I love my family, my children . . . but inside myself is a place where I live all alone and that's where you renew your springs that never dry up. - Pearl S. Buck

Name:
Location: Reykjavik, Iceland

Eg er eg. Ooh, eg held ad eg aetti ad vera heimspekingur

Tuesday, May 16, 2006



og já, ég held að ég bæti bara þessum snilldarlega tengli inn og þið getið skemmt ykkur við að fræðast um áróðursspjöld Kína frá 1949-.

Ég veit ekki um ykkur en mér finnst einkennilegt þetta bros á fólkinu. Minnir mig á Soundgarden - Black Hole Sun myndbandið. E

En já, mæli með þessari síðu, hún er sniðug

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

þetta fólk er illkvittnislega glatt..hmm..veit ekki, sveiflast á milli gleði og grimmdar..

5:31 PM  
Blogger Eiður said...

Mér finnst ólympíuposterar 3 og 4 frekar flottir

10:04 AM  

Post a Comment

<< Home