
og já, ég held að ég bæti bara þessum snilldarlega tengli inn og þið getið skemmt ykkur við að fræðast um áróðursspjöld Kína frá 1949-.
Ég veit ekki um ykkur en mér finnst einkennilegt þetta bros á fólkinu. Minnir mig á Soundgarden - Black Hole Sun myndbandið. E
En já, mæli með þessari síðu, hún er sniðug
2 Comments:
þetta fólk er illkvittnislega glatt..hmm..veit ekki, sveiflast á milli gleði og grimmdar..
Mér finnst ólympíuposterar 3 og 4 frekar flottir
Post a Comment
<< Home