Óraunverulegt

I love people. I love my family, my children . . . but inside myself is a place where I live all alone and that's where you renew your springs that never dry up. - Pearl S. Buck

Name:
Location: Reykjavik, Iceland

Eg er eg. Ooh, eg held ad eg aetti ad vera heimspekingur

Sunday, May 28, 2006

Ég skil ekki lengur hugsanir mínar. Þær virðast hanga saman á tæknilegum atriðum sem að hluta til eiga ekkert skilt við hinn ímyndaða heim sem ég ákvað einhvern tímann í fyrndinni að væri sá rétti. Að hluta til held ég að ég sé geðveikur í öðrum víddum þar sem ég held því fram að ég sé í raun rúmlega tvítugur háskólanemi sem vinn reglulega með óreglulegu millibili.

Ég gefst því upp og hætti.

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Don´t you know the Dewey-decimal system?

10:29 AM  

Post a Comment

<< Home