Óraunverulegt

I love people. I love my family, my children . . . but inside myself is a place where I live all alone and that's where you renew your springs that never dry up. - Pearl S. Buck

Name:
Location: Reykjavik, Iceland

Eg er eg. Ooh, eg held ad eg aetti ad vera heimspekingur

Sunday, October 16, 2005

Vinsældir þessarar síðu eru engar líkar! Hér hafa verið... engnir. Let's Celebrate!!!

Góð helgi var að líða. Gerði ekki neitt. Ekkert. Var í sumarbústað og gerði ekki neitt. Ekki neitt. Frábært, alveg hreint. Ekkert sjónvarp, engin tónlist nema glamur gítarsins. Las smá, skrifaði smá, talaði smá við frænda minn. Góð helgi með öðrum orðum. Eftir þessa helgi er ég líka mjög tómur. Hugsa ekki neitt. Þarf ekki að hugsa neitt. Allt horfið. Ég hef verið hreinsaður.

Það eru aðeins tvö orð sem henta í þessu tilfelli. Þar sem ég þekki hvorugt þá get ég ekki sagt það en ef þið hafið hugmyndir...

Smá tónlist fyrir þá sem ekkert þekkja...

Stairway to Heaven - IV
Loser - Mellow Gold
Creep - Pablo Honey

Ef þið þekkið þetta ekki þá býst ég við að þið hafið aldrei heyrt í tónlist eða hennar minnst í ykkar návist. OK, kannski ekki svo slæmt en einhvers staðar í námunda við það.

Nótt að skella á. Ég er orðinn dálítið þreyttur á henni, hún skellir bara á! Kann ekki að taka djóki manneskjan, segi að hún sé feit og hún tekur því alvarlega. Já, súrt...

Helgi fór hjá
ekkert honum að segja frá

(bráðum get ég samið ljóðabók)

1 Comments:

Blogger Eiður said...

Djö, meira en ég gerði

7:52 AM  

Post a Comment

<< Home