Óraunverulegt

I love people. I love my family, my children . . . but inside myself is a place where I live all alone and that's where you renew your springs that never dry up. - Pearl S. Buck

Name:
Location: Reykjavik, Iceland

Eg er eg. Ooh, eg held ad eg aetti ad vera heimspekingur

Thursday, October 13, 2005

En sú snilld! Þetta er must see! http://aberratus.f2g.net/upcoming.htm . Ef einhver er að lesa þetta tékkið á þessu!

Þar sem fólki finnst sniðugt að skrifa niður hljómsveitir og diska sem það er að hlusta á hef ég ákveðið að taka þátt í því fári. Í stað þess að skrifa hljómsveitir og diska ætla ég hins vegar að skrifa lög og diskinn. Svo fær fólk að giska á hvaða hljómsveit það er. Ástæða þess að velja lög er af því ég fíla sjaldan disk í heild sinni og vel frekar þau lög sem mér finnst góð.

Pilots - Felt Mountain
Over the Hills and Far Away - Houses of the Holy
Gravity Rides Everything - The Moon and Antartica

Btw, þetta eru allt snilldarlög og mæli ég með að tékka á þeim ef þú ert eins og ég. Þar fór það...

Þar sem ég er búinn að koma með rímnaflæði dagsins þá læt ég það kjurt liggja

0 Comments:

Post a Comment

<< Home